Þjónusta og afþreying

Matvöruverslanir: Lítil matvöruverslun er við hliðina á Ocean Garden og stór matvöruverslun í um 2 mínútna göngufjarlægð
Verslanir: Nokkrar verslanir eru við hliðina á Ocean Garden og verslanamiðstöð í 10 mínútna akstursfjarlægð
Apótek: Við hliðina á Ocean Garden 
Veitingastaðir: Veitingastaður er í garðinum við sundlaugina en einnig eru fjölmargir veitingastaðir í nágrenninu.  Hægt er að panta borð á 5 veitingastöðum sem eru á Hard Rock hótelinu sem er í 2 mínútna göngufæri.  Einnig er hægt að fá heimsendan mat og eru upplýsingar um veitingastaði sem senda heim í íbúð 513.
Barir: Bar er í garðinum við sundlaugina og nokkrir barir eru í nágrenninu
Strönd: 5 mínútna göngufæri

Facebook