Íbúðin er staðsett í nýju fjölbýlishúsi rétt hjá HardRock hótelinu á Adeje ströndinni. Frábær sólbaðsaðstaða og sundlaug er í húsinu og ströndin er aðeins í 5 mínútna göngufæri. Íbúðin er 4ja herbergja (3 svefnherbergi) vel búin húsbúnaði og tækjum og öllum nútíma þægindum eins og interneti, 55" snjallsjónvarpi, þvottavél, þurrkara, uppþvottavél og bílastæði í lokaðri bílageymslu.
Öryggisgæsla er í húsinu allan sólarhringinn og Matvöruverslanir, apótek, barir og líkamstræktarstöðvar eru í næsta nágrenni.
No prices were found for this unit for these dates (2022-05-16 - 3000-12-31)
Lokaþrif | €120.00 | Hver bókun | Leigjendur verða að greiða fyrir lokaþrif á íbúðinni. |