Ocean Garden 402

Ocean Garden 402

4 herbergja ný lúxusíbúð í Ocean Garden fjölbýlishúsinu á Tenerife. Íbúðin er 110 fm búin öllum nútíma þægindum og í göngufæri frá ströndinni.

Frábær sólbaðsaðstaða og sundlaug er í húsinu og ströndin er aðeins í 5 mínútna göngufæri. Íbúðin er vel búin húsbúnaði og tækjum og öllum nútíma þægindum eins og interneti, snjallsjónvarpi, þvottavél og bílastæði í lokaðri bílageymslu. Öryggisgæsla er í húsinu allan sólarhringinn og Matvöruverslanir, apótek, barir og líkamstræktarstöðvar eru í næsta nágrenni.

Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar um íbúðina og bókunarstöðu.

Facebook