Finna gistingu

 

Frábær gisting

Ocean Garden, Tenerife

Ocean Garden er glæsilegt nýlegt fjölbýlishús á besta stað á Adeje ströndinni á Tenerife. Stór garður með sameignlegri sundlaug, frábærri sólbaðsaðstöðu, veitingastað og bar er við húsið sem er í aðeins um 5 mínútna göngufæri frá ströndinni. Lítil matvöruverslun er við hliðina á húsinu og stór matvöruverslun í um 2 mínútna göngufæri. Verslunarmiðstöð er í um 10 mínútna akstursfjarlægð og önnur almenn þjónusta eins og matvöruverslanir, apótek og líkamsræktarstöðvar eru í næsta nágrenni.

Öryggisgæsla er í húsinu allan sólarhringinn Fjölmargir veitingastaðir eru í næsta nágrenni og einnig á HardRock hótelinu sem er í um 2 mínútna göngufjarlægð.

Frábær sundlaug
Hjónaherbergi
Stofa

Íbúðir til leigu

Til leigu lúxus íbúðir í einkaeigu á Adeje ströndinni í Tenerfife.

Ocean Garden 513

Ocean Garden 513

Fimmtudagur, 19 september 2019

3 herbergja ný lúxusíbúð í Ocean Garden fjölbýlishúsinu á Tenerife. Íbúðin er 75 fm búin öllum nútíma þægindum og í göngufæri frá ströndinni.

Meira
Ocean Garden 402

Ocean Garden 402

Fimmtudagur, 19 september 2019

4 herbergja ný lúxusíbúð í Ocean Garden fjölbýlishúsinu á Tenerife. Íbúðin er 110 fm búin öllum nútíma þægindum og í göngufæri frá ströndinni.

Meira

Veðrið á Tenerife